byggingarkrani

Það er að koma að ögurstund

17.apríl 2019
Pistill um kjaraviðræður í dymbilviku. Síðastliðinn mánudag var haldinn sameiginlegur fundur samninganefnda iðnaðarmannafélaganna.Á fundinn mættu tæplega 100 manns, bæði hér frá höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni í gegnum fjarfund. Á fundinum gerði Kristján…
rh object 1103

Við þurfum örlítið svigrúm

17.apríl 2019
Tíminn líður og sumarið nálgast sem fyllir okkur bjartsýni og vissu um að okkur muni takast að ljúka kjarasamningi innan ekki langs tíma. Þessa dagana er verið að greiða atkvæði um nýgerða kjarasamninga SGS, VR, Eflingar o.fl. og vonandi fá þeir góða…
rh object 1013

Aðalfundur FIT 6. apríl

17.apríl 2019
Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina var haldinn laugardaginn 6. apríl kl. 11 að Stórhöfða 31, 1. hæð. Dagskrá fundarins: Skýrsla félagsstjórnar um…
orlando b

Laust í Orlando í Flórída í sumar

10.apríl 2019
Húsið í Orlando í Flórída er laust í sumar tímabilið frá 30. júní til 12. júlí Smelltu hér til að skoða eða bóka
vinnustadaeftirlit b

Hefði mátt tryggja víðtækari aðild og sátt

05.apríl 2019
Að baki er viðburðarrík vika. VR-LÍV- SGS-Efling og þau stéttarfélög sem voru í samfloti við þau, gengu frá kjarasamningi og ríkisstjórnin lagði fram…
UMFJÖLLUN / GREINAR
mannlif jakkafot

Vendipunktur nálgast

29.mars 2019
Á okkar vettvangi hafa ekki átt sér stað neinar formlegar kjarasamningsviðræður við SA í vikunni, en eins og kunnugt er var viðræðunum slitið fyrir…
vinnustadaeftirlit b

Það virðist vera gullgrafaraástand hjá efstu lögum samfélagsins

15.feb. 2019
Pistill vikunnar um samningaviðræður Ekki er hægt að halda því fram að okkur hafi miðað mikið í samningaviðræðunum en við höfum þó reynt að þoka…
rh object 6304

STYTTRI VINNUVIKA - GÓÐ LAUN

01.feb. 2019
Pistill um framvindu í kjaraviðræðum vikuna 28. janúar til 1. febrúar. Þessi vika sem senn er að baki verður kannski ekki skráð sem vikan þegar stóru…
4
LAUS ORLOFSHÚS
Laus orlofshús næstu helgi

SAMFÉLAGSMIÐLAR

icon card

FRÉTTABRÉF