Níunda þing Samiðnar 10. og 11. maí

Níunda þing Samiðnar verður haldið 10. og 11. maí á Grand hóteli við Sigtún

rh object 1103

Dagskrá þingisins verður sem hér segir:

Föstudagur 10. maí

 • 10.30 Þingsetning með ræðu formanns Samiðnar
  - Ávarp gesta
 • 11.30 Staðfesting kjörbréfanefndar
  - Afgreiðsla kjörbréfa
 • 11.35 Staðfesting á þingsköpum
 • 11.40 Kosning þingforseta
  a. Kosning ritara þingsins
  b. Kosning nefndanefndar
 • 11.55 Skýrsla stjórnar
 • 12.25 Ársreikningur vegna 2018
 • 12.30 Hádegismatarhlé
 • 13.15 Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings
 • 13.30 Kosning þingnefnda
 • 13.40 Framlagning þingmála
 • 14.00 Fyrirspurnir og umræður

 • 14.30 Fjórða iðnbyltingin
 • a. Hvað er fjórða iðnbyltingin?
  >>> Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson
  15 mínútu framsaga og umræður í sófa og í lokin viðhorfskönnun þingfulltrúa
 • b. Kallar fjórða iðnbyltingin á breytt iðnnám/verknám?
  >>> Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir, forstöðumaður hjá Veitum
  15 mínútu framsaga og umræður í sófa og í lokin viðhorfskönnun meðal þingfulltrúa
 • c. Kallar fjórða iðnbyltingin breytt skipulag verkalýðshreyfingarinnar?
  >>> Drífa Snædal forseti ASÍ
  15 mínútu framsaga umræður í sófa og í lokin viðhorfskönnun meðal þingfulltrúa
 • 17.30 Þinghlé
 • 19.30 Þingveisla

 Laugardagur 11. maí

 • 9.00 Þingnefndir
 • 10.00 Loftslagsmál
  >>> Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs
  >>> Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Grænnar byggðar
  >>> Olga Árnadóttir Framkvæmdasýslunni. Umhverfisáhrif vinnustaða
  >>> Samtal í sófa
 • 11.20 Kosning formanns
 • 11.40 Kosning varaformanns
 • 12.00 Hádegismatur
 • 13.00 Kosning framkvæmdastjórnar
  Afgreiðsla þingmála
 • 13.20 Kosning miðstjórnar
  Afgreiðsla þingmála og umræður
 • 14:00 Kosning sambandsstjórnar og félagslegra skoðunarmanna
 • 15.10 Afgreiðsla þingmála
 • 16:00 Þinglok