Kynningarfundur um kjarasamninga í Reykjavík 8. maí

Haldinn var kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga í gær að Stórhöfða 31 í Reykjavík.

rh object 0940

Miklar umræður og fyrirspurnir voru á fundinum og svaraði Hilmar Harðarson, formaður FIT spurningum félagsmanna.

rh object 3930

rh object 3932

rh object 3957

rh object 3992

rh object 4050

rh object 4070

Næsti fundur verður í dag fimmtudaginn 9. maí kl. 17:00 í Reykjanesbæ á Hótel Park Inn, Hafnargötu 57.

Tveir kynningarfundir verða haldnir mánudaginn 13. maí:
Í Kaffi Kró í Vestmannaeyjum á í kl. 12:00 og í sal félagsins að Austurvegi 56 Selfossi kl 18:30.

Þriðjudaginn 14. maí kl. 18:00 verður fundur á Akranesi í sal Samfylkingarinnar Stillholti 18 (við hliðina á Galito).

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér efni nýgerðra kjarasamninga.

Upplýsingar um kjarasamningana sem búið er að undirrita.

>> Sjá samning SA

>> Sjá samning SA vegna meistara

>> Sjá samning FIT og SA vegna snyrtifræðinga

>> Sjá kjarasamning við Bílgreinasambandið

>> Sjá kjarasamning við Meistarafélag pípulagningamanna