Niðurstöður kosninga - Fjórir samningar FIT samþykktir

Nú liggja fyrir niðurstöður kosninga um kjarasamninga sem kosið var um hjá Félagi iðn- og tæknigreina

hjalmur teikningar

Kjarasamningur Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins

 • Kjörsókn samtals 18,98%
 • Já sögðu: 73,9%
 • Nei sögðu: 19,7%
 • Tóku ekki afstöðu: 6,4%

Kjarasamningur Samiðnar og Bílgreinasambandsin

 • Kjörsókn samtals 32,40%
 • Já sögðu: 78,8%
 • Nei sögðu: 17,8%
 • Tóku ekki afstöðu: 3,4%

Kjarasamningur Samiðnar og Félags pípulagningameistara

 • Kjörsókn samtals 15,66%
 • Já sögðu: 54,5%
 • Nei sögðu: 31,8%
 • Tóku ekki afstöðu: 13,6%

Kjarasamningur Saminar og Sambands garðyrkjubænda

 • Kjörsókn samtals 10,20%
 • Já sögðu: 80,0%
 • Nei sögðu: 20,0%
 • Tóku ekki afstöðu: 0%