Málþing um menntamál - Fjórða iðnbyltingin

Þann 25. september heldur menntanefnd ASÍ málþing á Hótel Natura um fjórðu iðnbyltinguna og hvað við þurfum að gera til að undirbúa okkur.
Fjórða iðnbyltingin er hafin – hún hófst fyrir nokkrum árum og hefur óhjákvæmilegar samfélagslegar breytingar í för með sér. Hún hefur áhrif á okkar daglega líf og birtist okkur á ýmsan hátt með aukinni sjálfvirkni og tækninýjungum. En hún hefur ekki síður áhrif í störfum okkar. Til að koma á móts við þær öru breytingar sem verða, þarf að gera öllum kleift að sinna ólíkum störfum. Sjá dagskrá hér
 

Fjorða iðn FacebookAdASI Logo bordi