Opnun á leigu orlofshúsa

1. október kl 13:00 (á morgun) er hægt að leigja orlofshús FIT, tímabilið janúar til júní 2020. Þar með talin páskavikan. Sjá hér
 Þar gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Eins verður orlofsíbúðin okkar í Hátúni, Reykjavík sett í dagleigu út apríl 2020. 
Ondverdarnes vetur